Ruhaku pakki

25.000 kr.

Innifalið í Ruhaku pakkanum er:

  • Andlitshreinsiolía
  • Andlitsolía
  • Dagkrem

Ilmur: Ilmkjarnaolía ,,jarðarlykt“ (earthy- ekki ávaxtailmur).

(enginn gervi ilmur)

Ilmur getur verið svo heilandi og haft róandi áhrif á hugann.

  • Andlitshreinsiolía fjarlægir förðun og óhreinindi án þess að skemma náttúrulega mýkt húðarinnar. Olían vinnur gegn öldrun og skemmdum vegna UV geislunar.
  • Andlitsolía sem rík er af E-vítamíni og Argan olíu og kemur í veg fyrir oxun húðarinnar.
  • Rakakrem sem gerir húðina mjúka og teygjanlega.

GETTOU laufin búa yfir andoxunaráhrifum sem stuðlar að heilbrigðri húð. Tveimur ilmum er blandað saman til að búa til þetta flotta krem sem róar húð og huga.

*RUHAKU vörurnar geta verið mjög virkar fyrir þá sem eru með viðkvæma húð og rósroða útaf miklu magni af andoxunarefninu pólýfenól.

Rannsóknir hafa sýnt að notkun Pólýfenól getur hjálpað til við að draga úr öldrunareinkennum í húðinni eins og sólblettum, fínum línum og hrukkum.

Vörunúmer: Ruhaku-pakki Flokkar: , Merkimiðar: , ,

Lýsing

RUHAKU vörurnar eru umhverfisvottaðar og innihalda andoxunarefni frá svokölluðum Gettou laufum. RUHAKU er fyrsta lífræna merkið sem upprunnið er frá Okinawa og vinnur gegn öldrun húðarinnar, en eyjan er oft kölluð hin langlífa eyja. RUHAKU er unnið úr Gettou ilmkjarnaolíum, sem er talin vera ein sú planta sem ríkust er af andoxunarefnum. Blöðin hennar innihalda 30 sinnum fleiri pólýfenól en í rauðvíni. RUHAKU er orð sem sameinar Ryukyu og BIHAKU (tær og teygjanleg húð á japönsku).

Ruhaku er japanskt merki frá eyjaklasanum Okinawa, sem staðsettur er suður af Japan. Eyjan var einu sinni kölluð RYUKYU (eyja sem þekkt er fyrir fallega grænblátt vatn, glæsilegan skóg og óvenjulegt langlífi) og BIHAKU (tær og teygjanleg húð á japönsku).

*Takið vel eftir magni vörunnar, en varan getur sýnst stærri á myndinni.