Lýsing
RUHAKU vörurnar eru umhverfisvottaðar og innihalda andoxunarefni frá svokölluðum Gettou laufum. RUHAKU er fyrsta lífræna merkið sem upprunnið er frá Okinawa og vinnur gegn öldrun húðarinnar, en eyjan er oft kölluð hin langlífa eyja. RUHAKU er unnið úr Gettou ilmkjarnaolíum, sem er talin vera ein sú planta sem ríkust er af andoxunarefnum. Blöðin hennar innihalda 30 sinnum fleiri pólýfenól en í rauðvíni. RUHAKU er orð sem sameinar Ryukyu og BIHAKU (tær og teygjanleg húð á japönsku).
Ruhaku er japanskt merki frá eyjaklasanum Okinawa, sem staðsettur er suður af Japan. Eyjan var einu sinni kölluð RYUKYU (eyja sem þekkt er fyrir fallega grænblátt vatn, glæsilegan skóg og óvenjulegt langlífi) og BIHAKU (tær og teygjanleg húð á japönsku).
*Takið vel eftir magni vörunnar, en varan getur sýnst stærri á myndinni.