Sioris pakki

39.890 kr.

Innifalið í Sioris pakkanum er:

 • Andlitshreinsir
 • Serum
 • Ampoule
 • Dagkrem
 • Næturkrem
 • Rakasprey

 

 • Sioris Cleanse Me Softly Milk Cleanser er mildur og góður andlitshreinsir sem hentar öllum húðgerðum, þökk sé mildu 5,5 sýrustigi.  Varan er hönnuð til að hreinsa húðina án þess að raska náttúrulegum olíum húðarinnar.
 • Bring the light Serum er tilvalið ef húðin virðist þreytt og þú ert að leita eftir því að endurnæra hana þá mælum við með þessu ofur serumi.
 • A calming day Ampoule er tilvalið fyrir viðkvæm húð.  Varan er með Omija Fruit Extract sem er bólgueyðandi ásamt andoxunar og bólgueyðandi Calendula- og Centella Asiatica þykkni (5%).
 • Auknar upplýsingar um hverja vöru er hægt að finna inn í vöruflokknum SIORIS.
 • Sioris Stay With Me Day Cream er djúpnærandi og róandi rakakrem sem er gott fyrir allar húðgerðir en sérstaklega þurra og viðkvæma húð.
 • Sioris You Look So Young Night Cream, næturkrem sem hjálpar til við að endurstilla og endurheimta húðina. Kremið er búið til úr Tamanu olíu og hjálpa innihaldsefni kremsins við að styrkja húðina, auka framleiðslu á kollageni og rétta litarefni og ójafnan húðlit.
 • Sioris Time Is Running Out Mist er gott olíu-rakasprey sem virkar sem andlitsvatn og býður upp á góðann raka vegna nærandi uppskriftar vörunnar sem samanstendur af 78% lífrænu ávaxtavatni.

Nánari upplýsingar varðandi hverja vöru er hægt sjá inn í vörumerkinu Sioris.

(enginn gervi ilmur)

Ilmur getur verið svo heilandi og haft róandi áhrif á hugann.

Vörunúmer: Sioris-pakki Flokkar: ,

Lýsing

Sioris merkið er frá Suður- Kóreu og er vörumerki sem byggir á mínimalískri aðferðafræði þar sem gæðin eru í fyrirrúmi. Sioris velur árstíðarbundin hráefni frá lífrænum býlum og eru vörurnar mjög góðar fyrir viðkvæma húð. Með umhverfisvitund að leiðarljósi tryggir Sioris að allar formúlur þess séu hreinar, vegan og í umhverfisvænum umbúðum sem hægt er að endurvinna.