Aromatica pakki

39.780 kr.

Innifalið í Aromatica pakkanum er;

  • Andlitshreinsir
  • Tóner
  • Serum
  • Dagkrem
  • Augnkrem

Ilmur: Rósarilmur (enginn gervi ilmur)

Ilmur getur verið svo heilandi og getur einnig haft róandi áhrif á hugann.

 

  • Aromatica Reviving Rose Infusion Cream Cleanser er rjómakenndur andlitshreinsir sem sem hreinsar vel án þess að þurrka húðina. Rakagefandi hreinsir sem byggir á rósavatni Damask, Aloe og marigold sem hjálpar til við að næra húðina og vernda. Vítamínríkur Elderberry og Indian Goose Berry hjálpar einnig til við að styðja við mýkt húðarinnar.

 

  • Alkóhólfrítt andlitsvatn, hannað með viðkvæma húð í huga. Aromatica Reviving Rose Infusion treatment tónerinn er 99% náttúrulegur og hefur tvöfalda virkni til að auka vökvastigið og læsa raka í húðinni. Andlitsvatnið er byggt upp af rósakjarnaolíu og lífrænu rósarvatni sem vinnur að því að næra og endurnýja þroskaða, þurra eða viðkvæma húð.

 

  • Rose Infusion Serum í Aromatica er unnið úr blöndu af lífrænu rósavatni og rósar ilmkjarnaolíu. Serumið er mjög rakagefandi, en það vinnur að þéttingu og raka húðarinnar. Serumið hjálpar til við að slétta fínar línur.

 

  • Rakakrem sem djúpnærir húðina. Kremið er ríkt af andoxunarefnum eins og Rose Essential Oil. Kremið vinnur að náttúrulegri mýkt í húðinni og hjálpar til við að lyfta og slétta útlínur andlitsins. Kremið inniheldur Acai og hafra og hjálpar til við að viðhalda heilbrigði húðarinnar.

 

  • Andoxunarríkt augnkrem. Blanda af  Botanical, Mallows og Peppermintu og getur hægt á öldrun á augnsvæðinu. Einstakt augnkrem sem lýsir upp dökka bletti. Lífrænt Shea-smjör sem “vökvar” viðkvæma húð og kemur í veg fyrir fínar línur. Vegan og EWG vottað.

Hægt er að nálgast auknar upplýsingar um hverja vöru undir vöruflokknum AROMATICA.

Vörunúmer: Aromatica-pakki Flokkar: , Merkimiðar: , , , ,

Lýsing

AROMATICA er Suður-Kóreskt merki sem er lífrænt og vistvænt. AROMATICA leggur áherslu á vörur fyrir viðkvæma húð sem innihalda hágæða hráefni unnið úr aldagamalli suður-kóreskri hefð. Flestar vörurnar byggja á vegan formúlu.