Andlitshreinsiolía. Reset cleansing oil 100ML

7.900 kr.

Andlitshreinsiolía fjarlægir förðun og óhreinindi án þess að skemma náttúrulega mýkt húðarinnar. Olían vinnur gegn öldrun og skemmdum vegna UV geislunar.

Ferskur og góður ilmur Gettou-plöntunnar getur framkallað slökunartilfinningu. Olían er samsett með náttúrulegum uppsprettum AHA úr 5 svokölluðum “extract” sem gerir húðina geislandi og silkimjúka.

Ilmur: Ilmkjarnaolíu af gettou laufunum sem er svolítið jarðtengdur ilmur (ekki ávaxtailmur).

(enginn gervi ilmur)

Ilmur getur verið svo heilandi og haft róandi áhrif á hugann.

 

  • Lífræn og náttúruleg og vottuð af ECOCERT.
  • Vegan.
  • Ekki prófuð á dýrum.
  • 100% án Paraben, án kísils, án rotvarnarefna, án petro-efni, enginn gervi litir, enginn gervi ilmur.
  • Cycle repair olían leiðir til þéttari og teygjanlegrar húðar.

Hvað gerir þessi vara fyrir mig?

Andlitshreinsiolían hreinsar vel húðina af litlum ögnum og skilur húðina eftir silkimjúka og stinna. Með því að nota hreinsi í húðrútínunni þinni ert þú að stuðla að hreinni húð og því minni möguleika á bólumyndun. Þó svo að þessi hreinsir sé byggður upp með olíu að þá er hreinsirinn ekki fitugur, heldur hendar hann einmitt vel feitri húð sem og miklum þurrk.

 

Notkunarleiðbeiningar:

Settu einn til tvo dropa í þurrar hendur og berðu á þurrt andlit.

RUHAKU vörurnar eru umhverfisvottaðar og innihalda andoxunarefni frá svokölluðum Gettou laufum. RUHAKU er fyrsta lífræna merkið sem upprunnið er frá Okinawa og vinnur gegn öldrun húðarinnar, en eyjan er oft kölluð hin langlífa eyja. RUHAKU er unnið úr Gettou ilmkjarnaolíum, sem er talin vera ein sú planta sem ríkust er af andoxunarefnum. Blöðin hennar innihalda 30 sinnum fleiri pólýfenól en í rauðvíni. RUHAKU er orð sem sameinar Ryukyu og BIHAKU (tær og teygjanleg húð á japönsku).

Ruhaku er japanskt merki frá eyjaklasanum Okinawa, sem staðsettur er suður af Japan. Eyjan var einu sinni kölluð RYUKYU (eyja sem þekkt er fyrir fallega grænblátt vatn, glæsilegan skóg og óvenjulegt langlífi) og BIHAKU (tær og teygjanleg húð á japönsku).

*Takið vel eftir magni vörunnar, en varan getur sýnst stærri á myndinni.

Vörunúmer: 4580224 360228 Flokkar: , , Merkimiði:

Lýsing

Caprylic/Capric Triglyceride, Polyglyceryl-2 Sesquioleate, Olea Europaea (Olive) Fruit Oil, Polyglyceryl-2 Caprate, Simmondsia Chinensis (Jojoba) Seed Oil ,Alpinia Speciosa Leaf Oil、Alpinia Zerumbet Leaf Oil, Boswellia Carterii Oil, Rosmarinus Officinalis (Rosemary) Leaf Oil, Phytosphingosine, Stearyl Glycyrrhetinate, Saccharum Officinarum (Sugar Cane) Extract, Acer Saccharum (Sugar Maple) Extract, Citrus Aurantium Dulcis (Orange) Fruit Extract, Citrus Medica Limonum (Lemon) Peel Extract, Vaccinium Myrtillus Extract, Tocopherol, Water, Helianthus Annuus (Sunflower) Seed Oil.