Vöruafhending

Frí heimsending heim að dyrum ef keypt er fyrir 15000kr eða meira.

Pakkar Heim eru keyrðir út til viðtakenda þar sem Pósturinn hefur heimaksturskerfi. Ef póstlagt er fyrir síðasta póstlagningartíma verður pakkinn keyrður út 1., 2. eða 3. dag eftir póstlagningu. Gæðastaðlar Póstsins miðast við að tilraun til afhendingar sé reynd í a.m.k. 90% tilfella fyrsta dag eftir póstlagningu þar sem það er mögulegt.

Pakki Pósthús er afhentur á pósthúsi viðtakanda.
Tilkynning um pakka er send á GSM númer sem skráð er á pakkann. Ef ekkert GSM númer er skráð er prentuð út tilkynning og hún borin út á það heimilisfang sem skráð er fyrir pakkanum.
Geymslutími pakka á pósthúsi er 30 dagar frá komudegi. Geymslugjald leggst á sendingar eftir 10 virka daga á pósthúsi.

Pakki Póstbox telst afhentur viðtakanda þegar QR kóði hefur verið skannaður eða pin númer slegið inn og hólf opnast.
Gæðastaðlar Póstsins miðast við afhendingu daginn eftir í Póstbox í 90% tilfella.
Póstbox eru fyllt tvisvar á dag virka daga og einu sinni á laugardögum