Andlitshreinsir. AROMATICA REVIVING ROSE INFUSION CREAM 145G

6.900 kr.

Aromatica Reviving Rose Infusion Cream Cleanser er rjómakenndur andlitshreinsir sem sem hreinsar vel án þess að þurrka húðina. Rakagefandi hreinsir sem byggir á rósavatni Damask, Aloe og marigold sem hjálpar til við að næra húðina og vernda. Vítamínríkur Elderberry og Indian Goose Berry hjálpar einnig til við að styðja við mýkt húðarinnar.

Ilmur: Rósarilmur

Hvað gerir þessi vara fyrir mig?

Hreinsirinn er mjög drjúgur, en það ekki þarf mikið af honum til þess að þrífa andlitið. Hann freyðir og hreinsar mjög vel. Ef maður er að upplifa að húðin sé svolítið þurr, þá er hægt að komast af með mjög lítið af þessum hreinsi.

NOTKUNARLEIÐBEININGAR:

Berðu á þig smá, þarft ekki að nota mikið í hvert skipti og nuddaðu yfir allt andlitið. Hann er mjög drjúgur. Skolaðu svo í burtu með vatni.

HVERS VEGNA VIÐ ELSKUM ÞAÐ?

Þessi kremaða formúlu frá Aromatica passar að húðin verði ekki þurr. Frábært val fyrir þurra eða viðkvæma húð.

AROMATICA er Suður-Kóreskt merki sem er lífrænt og vistvænt. AROMATICA leggur áherslu á vörur fyrir viðkvæma húð sem innihalda hágæða hráefni unnið úr aldagamalli suður-kóreskri hefð. Flestar vörurnar byggja á vegan formúlu.

 

Vörunúmer: A0606 Flokkar: , , Merkimiði:

Lýsing

INNIHALD:

  • Damask rósavatn sem nærir húðina.
  • Aloe Barbandensis laufþykkni sem hefur kælandi áhrif.
  • Elderberry sem er ríkt af vítamínum og styður við mýkt húðarinnar.
  • Goose berjakjarni til að viðhalda heilbrigði húðarinnar.

1)Rosa damascena flower extract, Myristic acid, Palmitic acid, Aqua, Stearic acid, Potassium hydroxide, Lauric acid, Cocos nucifera oil , Sodium cocoamphoacetate, Sodium cocoyl isethionate, Glyceryl stearate, Sorbitan olivate, 1)Rubus idaeus leaf extract, 1)Rosa canina fruit extract, Calendula officinalis flower extract, 1)Phyllanthus emblica fruit extract, 1)Sambucus nigra fruit extract, Erythritol, Phenethyl alcohol, Caprylyl glycol, Sodium chloride, Polyquaternium-39, Propanediol, Ethylhexylglycerin, Eclipta prostrata extract, 2)Citronellol, 2)Linalool, 2)Geraniol, Hippophae rhamnoides seed oil, 2)Pelargonium graveolens flower oil, Melia azadirachta leaf extract, Verbena officinalis extract, Rosmarinus officinalis leaf extract, Chamomilla recutita flower extract, 1,2-Hexanediol, Sodium hyaluronate, Moringa oleifera seed oil, 2)Aniba rosodora (rosewood) wood oil, 2)Citral, 2)Limonene, 2)Benzyl Benzoate, 2)Eugenol
1) Certified organic raw materials 2) Occurs naturally in essential oils