Aloe krem. AROMATICA 95% NATURAL ALOE AQUA CREAM 150G

3.500 kr.

Kremið er með 95% lífrænu aloe vera og virkar hratt og kælir. Lífræn aloe vera róar viðkvæma, erta og sólskemmda húð í andliti og líkama. Þetta lífræna krem veitir húðinni náttúrulegan raka og varðveitir sveigjanleika húðarinnar. Vegan og EWG vottað.

Kremið hefur ekki einungis aloe vera heldur önnur innihaldsefni sem byggja upp húðina.

Hentar fyrir allar húðgerðir

HVERS VEGNA VIÐ ELSKUM ÞAÐ?

Vegna þess hversu rakagefandi það er, en kremið gefur húðinni hressandi tilfinningu!

AROMATICA er Suður-Kóreskt merki sem er lífrænt og vistvænt. AROMATICA leggur áherslu á vörur fyrir viðkvæma húð sem innihalda hágæða hráefni unnið úr aldagamalli suður-kóreskri hefð. Flestar vörurnar byggja á vegan formúlu.

Vörunúmer: A0619 Flokkar: , , Merkimiðar: , ,

Lýsing

INNIHALD:

  • 95% Lífrænt aloe vera til að róa skemmda húð og er rakagefandi.

Organic ingredients 85.9%, Natural ingredients 95.1%*Aloe barbadensis leaf extract, Glycerin(Plant-derived moisturizer), Aqua, Butylene glycol(Moisturizer), Caprylic/capric triglyceride(Plant-derived emollient), *Rosmarinus officinalis leaf extract, *Lavandula angustifolia extract, 1,2-Hexanediol(Emollient), Propanediol(Plant-derived moisturizer), Ethylhexylglycerin(Emollient), Verbena officinalis extract, Rosmarinus officinalis leaf extract, Chamomilla recutita flower extract, Acrylates/c10-30 alkyl acrylate crosspolymer(Moisturizing/Thickening agent), Arginine(Amino acid emollient), Polyglyceryl-3 methylglucose distearate(Plant-derived emulsifier), Hydrolyzed glycosaminoglycans(Plant-derived moisturizer), Maltodextrin(Polysaccharides moisturizer), Ceramide NP(Tonka bean-derived ceramide), Tamarindus indica seed polysaccharide(Tamarind seed-derived moisturizer)