Lítill pakki 2. AROMATICA: Andlitshreinsir – Rakakrem – Andlitsolía

Original price was: 21.500 kr..Current price is: 16.125 kr..

Andlitshreinsiolía sem er mjúkur og hreinsar vel húðina. Hreinsirinn býr að náttúrulegri plöntuolíu sem verndar húðina og skilur húðina eftir mjúka. Hreinsirinn er samsettur úr aðeins 12 innihaldsefnum, þar með talið kókosolíu til að gefa raka og næra húðina. EWG vottað.

Hentar vel fyrir alla húðgerðir sem þola vel olíuhúðvörur. Þurrkar ekki húðina.

Ilmur: Kókoshnetuilmur ásamt keim af lavender.

Lífrænt rakakrem fyrir andlit og líkama sem er sérstaklega gott fyrir ofnmæmisgjarna. Þetta náttúrulega krem inniheldur 48% Calendula sem róar húðina, en það inniheldur einnig Palmitamide MEA til að draga úr viðkvæmni húðarinnar og kláða af völdum þurrka. Hægt er að nota það á andlit og líkama. Vegan vottað.

Hentar vel fyrir viðkvæma húð.

Ilmur: Enginn ilmur

Andlitsolía: Þessi lífræna andlitsolía er samsett úr nerolíolíu sem hjálpar til við að endurnýja húðina. Neroli er dýrmætt seyði, en vitað er að Neroli olía hjálpar til við endurnýjun húðarinnar svo að húðin geti virst bjartari. Olían vinnur að því að viðhalda teygjanleika húðarinnar. Olían er sérstaklega góð fyrir viðkvæma húð- og frábær lausn fyrir þá sem hafa fundið retínól eða C-vítamín vörur of erfiðar. Létt andlitsolía sem stíflar ekki svitaholur.

Hentar öllum húðgerðum, en sérstaklega fyrir þá sem eru að glíma við þurrk í húðinni.

Ilmur: Keimur af blómailm

Flokkur:

Lýsing

Andlitshreinsir

Helianthus annuus seed oil, Polyglyceryl-2 sesquioleate, Prunus armeniaca kernel oil, Cocos nucifera oil, Prunus amygdalus dulcis oil, Polyglyceryl-6 tricaplyrate, Polyglyceryl-6 caprylate, Olea europaea fruit oil, Tocopherol, Lavandula angustifolia oil, Citrus aurantium dulcis (orange) peel oil, Citrus limon fruit oil.

Andlitskrem

Calendula Officinalis Flower Extract, Caprylic/Capric Triglyceride, Aloe Barbadensis Leaf Extract, Butylene Glycol, Glycerin, Butyrospermum Parkii Butter, Hydrogenated Lecithin, Cocos Nucifera Oil, Aqua, Octyldodecanol, Coco-Caprylate/Caprate, 1,2-Hexanediol, Arachidyl Alcohol, Hydroxyethylcellulose, Palmitamide MEA, Propanediol, Behenyl Alcohol, Ethylhexylglycerin, Arachidyl Glucoside, Acrylates/C10-30 Alkyl Acrylate Crosspolymer, Arginine, Ceramide 3, Hydrogenated Olive Oil Unsaponifiables, Copernicia Cerifera Wax, Chamomilla Recutita Flower Extract, Rosmarinus Officinalis Leaf Extract, Verbena Officinalis Extract, Tamarindus Indica Seed Polysaccharide

Andlitsolía

Organic ingredients 98.7%, Natural ingredients 100%1)Helianthus annuus seed oil, 1)Simmondsia chinensis seed oil, 1)Orbignya oleifera seed oil, 1)Butyrospermum parkii butter, 1)Borago officinalis seed oil, Bisabolol(Plant-derived whitening agent), Tocopherol(Vitamine E), 2)Citrus aurantium amara flower oil(Neroli oil), 2)Aniba rosodora (rosewood) wood oil, 2)Rosa damascena flower oil, 2)Jasminum officinale oil, 2)Citrus aurantium dulcis peel oil, 2)Limonene(Ingredient in neroli oil), 2)Linalool(Ingredient in neroli oil), 2)Geraniol(Ingredient in neroli oil), 2)Citronellol(Ingredient in neroli oil), 2)Farnesol(Ingredient in neroli oil)
1)Organic raw material(s)
2)Naturally found in essential oils