Dagkrem. Moist charge cream. 30ML

8.200 kr.

Rakakrem sem gerir húðina mjúka og teygjanlega, en það inniheldur meðal annars:

  • Bláberjavatn: róandi og dregur úr bólgu og roða.
  • Sjávarsalt: notað til að halda raka og mýkja húðina.
  • 6 olíur sem verja gegn þurrkun: ólífuolía, jojobaolía, arganolía, hrísgrjónaolía, Gettou olía, Romarin laufolía.
  • Karity butter, Plant Squalene og Plant Glycerine

GETTOU laufin búa yfir andoxunaráhrifum sem stuðlar að heilbrigðri húð. Tveimur ilmum er blandað saman til að búa til þetta flotta krem sem róar húð og huga.

Ilmur: Ilmkjarnaolíu af gettou laufunum sem er svolítið jarðtengdur ilmur (ekki ávaxtailmur).

(enginn gervi ilmur)

Ilmur getur verið svo heilandi og haft róandi áhrif á hugann.

 

  • Lífrænt og náttúrulegt – umhverfisvottuð snyrtivara af ECOCERT.
  • Vegan húðvara.
  • Ekki prófuð á dýrum.
  • 100% án Paraben, án kísils, án rotvarnarefna, án petro-efna, enginn gervi litir, enginn gervi ilmur.
  • Cycle repair olían leiðir til þéttari og teygjanlegrar húðar.

Notkunarleiðbeiningar:

Berðu á hreina húð eftir að þú ert búin að nota andlithreinsiolíuna. Hægt að nota bæði kvölds og morgna.

 

RUHAKU vörurnar eru umhverfisvottaðar og innihalda andoxunarefni frá svokölluðum Gettou laufum. RUHAKU er fyrsta lífræna merkið sem upprunnið er frá Okinawa og vinnur gegn öldrun húðarinnar, en eyjan er oft kölluð hin langlífa eyja. RUHAKU er unnið úr Gettou ilmkjarnaolíum, sem er talin vera ein sú planta sem ríkust er af andoxunarefnum. Blöðin hennar innihalda 30 sinnum fleiri pólýfenól en í rauðvíni. RUHAKU er orð sem sameinar Ryukyu og BIHAKU (tær og teygjanleg húð á japönsku).

Ruhaku er japanskt merki frá eyjaklasanum Okinawa, sem staðsettur er suður af Japan. Eyjan var einu sinni kölluð RYUKYU (eyja sem þekkt er fyrir fallega grænblátt vatn, glæsilegan skóg og óvenjulegt langlífi) og BIHAKU (tær og teygjanleg húð á japönsku).

*Takið vel eftir magni vörunnar, en varan getur sýnst stærri á myndinni.

Vörunúmer: 4580224 360259 Flokkar: , , , Merkimiði:

Lýsing

Water, Olea Europaea (Olive) Fruit Oil, Glycerin, Alpinia Zerumbet Leaf Water, Palmitic Acid, Butylene Glycol, Simmondsia Chinensis (Jojoba) Seed Oil, Stearic Acid, Squalane, Alpinia Speciosa Root/Seed/Stem Extract, Calendula Officinalis Extract, Hippophae Rhamnoides Fruit Oil, Dipotassium Glycyrrhizate, Argania Spinosa Kernel Oil, Butyrospermum Parkii (Shea) Butter, Helianthus Annuus (Sunflower) Seed Oil, Phytosphingosine, Olea Europaea (Olive) Leaf Extract, Podocarpus Totara Wood Extract, Polyglyceryl-10 Laurate, Xanthan Gum, Salix Nigra (Willow) Bark Extract, Leuconostoc/Radish Root Ferment Filtrate, Alpinia Zerumbet Leaf Oil, Boswellia Carterii Oil, Rosmarinus Officinalis (Rosemary) Leaf Oil, Potassium Hydroxide, Tocopherol.