Serum. A calming day Ampoule 35ml

6.790 kr.

A calming day Ampoule er tilvalið fyrir viðkvæm húð.  Varan er með Omija Fruit Extract sem er bólgueyðandi ásamt andoxunar og bólgueyðandi Calendula- og Centella Asiatica þykkni (5%). Varan er gerð til að róa húðina. Ampoule leitast við því að endurheimta ákjósanlegt rakagildi húðarinnar. Hægt að nota það daglega, en það hjálpar til við að hægja á öldrun og vernda gegn skaðlegum umhverfisáhrifum. Hins vegar er Ampoule serum sérstaklega virkt og því einungis nauðsynlegt fyrir flesta að nota það bara einu sinni til tvisvar í viku.

Ilmur: Keimur af ávaxtailm.

  • Lífrænt
  • Vegan
  • Ekki prófað á dýrum

Hentar vel fyrir alla húðgerðir, en meira fyrir þá sem þurfa á extra „boosti“.

HVERS VEGNA VIÐ ELSKUM VIÐ A calming day Ampoule?

Ef þú ert að leita eftir róandi húðáhrifum þá er þetta rétta serumið, en það verndar gegn álagi og byggir upp þreytta húð.

Sioris merkið er frá Suður- Kóreu og er vörumerki sem byggir á mínimalískri aðferðafræði þar sem gæðin eru í fyrirrúmi. Sioris velur árstíðarbundin hráefni frá lífrænum býlum og eru vörurnar mjög góðar fyrir viðkvæma húð. Með umhverfisvitund að leiðarljósi tryggir Sioris að allar formúlur þess séu hreinar, vegan og í umhverfisvænum umbúðum sem hægt er að endurvinna.

*Takið vel eftir magni vörunnar, en varan getur sýnst stærri á mynd.

 

Flokkar: , , Merkimiði:

Lýsing

INNIHALD

  • Omija Fruit Extract (Schisandra Chinensis Fruit Extract), sem er fullt af næringarefnum, amínósýrum og vítamínum sem blása nýju lífi í húðina.
  • Andoxunarefni-ríku Calendula þykkni og Centella Asiatica þykkni til að hjálpa við að næra og róa erta húð
  • Styrkt með vökvandi própandíól úr korni og Trehalósa úr kaktus til að bæta við raka

*Schisandra Chinensis Fruit Extract(86%), Propanediol(4%), Glycerin, Water, Calendula Officinalis Flower Extract(2%), Butylene Glycol, Centella Asiatica Extract(1%), Trehalose, Sodium Hyaluronate, Madecassoside, Madecassic Acid, Asiaticoside, Asiatic Acid, Xanthan Gum, p-Anisic Acid, Arginine, Scutellaria Baicalensis Root Extract, Paeonia Suffruticosa Root Extract, Glycyrrhiza Glabra (Licorice) Root Extract * indicates ORGANIC FARMING