Andlitsolía. Tea Tree Green Oil 30ML

6.800 kr.

Hressandi andlitsolía með grænni orku náttúrunnar sem gefur húðinni innri raka og róar viðkvæma húð.

Fyrir hverja er trjágræna olían?

  • Þeir sem hafa áhyggjur af raka og eru með feita og þurra húð.
  • Þeir sem vilja róa væga ertingu og viðkvæma húð.
  • Þeir sem vilja hressandi, sermisolíu sem er ekki klístug.
  • Þeir sem vilja gera húðina mýkri
  • Þeir sem eru að glíma við bólur, en tree green hefur sótthreinsandi eiginleika án þess að þurrka húðina um of.

AROMATICA er Suður-Kóreskt merki sem er lífrænt og vistvænt. AROMATICA leggur áherslu á vörur fyrir viðkvæma húð sem innihalda hágæða hráefni unnið úr aldagamalli suður-kóreskri hefð. Flestar vörurnar byggja á vegan formúlu.

Vörunúmer: A0595 Flokkar: , , Merkimiðar: , ,

Lýsing

INNIHALD

  • Tea tree
  • Boswellia
  • Centella
  • Meadow olía
  • Squalane

Natural ingredients 27.6%Triethylhexanoin, Cocos nucifera oil, Caprylic/capric triglyceride, Coco-caprylate/caprate, Limnanthes alba (meadowfoam) seed oil, Squalane, 1)Melaleuca alternifolia leaf oil, Centella asiatica extract, 1)Linalool, 1)Lavandula angustifolia oil, Boswellia serrata oil, 1)Lavandula hybrida oil, 1)Limonene, 1)Cedrus atlantica bark oil, 1)Aniba rosodora (rosewood) wood oil 1)Occurs naturally in essential oils