Rakasprey. Time is running out Mist 100ml

5.900 kr.

Sioris Time Is Running Out Mist er gott olíu-rakasprey sem virkar sem andlitsvatn og býður upp á góðann raka, en varan byggir á flottum innihaldsefnum sem samanstendur af 78% lífrænu ávaxtavatni. Rakaspreyið er næringarríkt,  stútfullt af vítamínum og steinefnum úr grænu plómu eða yuzu, sem gefur góðan raka endurvekur húðina ef við erum að glíma við þurrk. Spreyið hefur einnig Macadamia fræolíu, Jojoba fræolíu og sólblómaolía sem hjálpar til að viðhalda rakanum og djúpnæra húðina.

Ilmur: Keimur af sítrus ávaxtailm

Spreyið yfir húðina þegar hana vantar raka yfir daginn, en húðin verður mjúk og vel nærð á eftir.

Hentar fyrir alla húðgerðir.

  • Lífrænt
  • Vegan
  • Ekki prófað á dýrum

HVERS VEGNA VIÐ ELSKUM VIÐ Time Is Running Out Mist

Rakaspreyið er tilvalið þegar okkur vantar skjótan raka og okkur finnst húðin þurr.

Sioris merkið er frá Suður- Kóreu og er vörumerki sem byggir á mínimalískri aðferðafræði þar sem gæðin eru í fyrirrúmi. Sioris velur árstíðarbundin hráefni frá lífrænum býlum og eru vörurnar mjög góðar fyrir viðkvæma húð. Með umhverfisvitund að leiðarljósi tryggir Sioris að allar formúlur þess séu hreinar, vegan og í umhverfisvænum umbúðum sem hægt er að endurvinna.

*Takið vel eftir magni vörunnar, en varan getur sýnst stærri á myndinni.

 

Flokkar: , , Merkimiðar: ,

Lýsing

INNIHALD:

  • Lífrænt ávaxtavatn (unnið úr grænu plómu eða yuzu), sem er stútfullt af næringarefnum, steinefnum og vítamínum til að blása nýju lífi í húðina.
  • Andoxunarríkur Macadamia fræolía, Jojoba fræolía og sólblómaolía
  • Olía til að hjálpa við að næra húðina og festa rakann.
  • Beta Glucan til að bæta upp rakann

*Prunus Mume Fruit Water(78%), Macadamia Integrifolia Seed Oil, Propanediol, Water, Simmondsia Chinensis (Jojoba) Seed Oil, Beta-Carotine, Glycerin, Allantoin, Beta-Glucan, Tocopherol, Scutellaria Baicalensis Root Extract, Paeonia Suffruticosa Root Extract, Glycyrrhiza Glabra (Licorice) Root Extract, Helianthus Annuus (Sunflower) Seed Oil, Pelargonium Graveolens Flower Oil, Citrus Aurantium Dulcis (Orange) Peel Oil, Cananga Odorata Flower Oil, Amyris Balsamifera Bark Oil, Anthemis Nobilis Flower Oil (* indicates organic farming)