Andlitshreinsir. AROMATICA NATURAL COCONUT CLEANSING OIL 300ML

6.900 kr.

Andlitshreinsiolía sem er mjúkur og hreinsar vel húðina. Hreinsirinn býr að náttúrulegri plöntuolíu sem verndar húðina og skilur húðina eftir mjúka. Hreinsirinn er samsettur úr aðeins 12 innihaldsefnum, þar með talið kókosolíu til að gefa raka og næra húðina. EWG vottað.

Hentar vel fyrir alla húðgerðir sem þola vel olíuhúðvörur. Þurrkar ekki húðina.

Ilmur: Kókoshnetuilmur ásamt keim af lavender.

Hvað gerir varan fyrir mig?

Hreinsirinn hreinsar vel burt öll óhreinindi og farða og skilur húðina eftir hreina og ferska án þess að þurrka húðina. Þessi vara hentar öllum húðgerðum, en frekar þeim sem eru með gott jafnvægi á húðinni og fyrir þá sem eru með út í þurrari gerð af húð. Hins vegar, hafa margir með svokallaða feita húð hrifist af þessum hreinsi. Þess vegna þarf oft að prófa sig aðeins áfram til þess að vita hvað þarf til að stilla af sína húð.

HVERS VEGNA VIÐ ELSKUM ÞAÐ?

Við elskum þennan hreinsi vegna þess að hann fjarlægir vel allan farðann. Hreinsirinn inniheldur náttúrulegar ilmkjarnaolíur sem ilma einstaklega vel og eru mjög rakagefandi.

AROMATICA er Suður-Kóreskt merki sem er lífrænt og vistvænt. AROMATICA leggur áherslu á vörur fyrir viðkvæma húð sem innihalda hágæða hráefni unnið úr aldagamalli suður-kóreskri hefð. Flestar vörurnar byggja á vegan formúlu.

Lýsing

INNIHALD:

  • Lífræn kókoshnetuolía nærir og er rakagefandi.
  • Lavender olía hjálpar til við að róa þreytta húð.

Helianthus annuus seed oil, Polyglyceryl-2 sesquioleate, Prunus armeniaca kernel oil, Cocos nucifera oil, Prunus amygdalus dulcis oil, Polyglyceryl-6 tricaplyrate, Polyglyceryl-6 caprylate, Olea europaea fruit oil, Tocopherol, Lavandula angustifolia oil, Citrus aurantium dulcis (orange) peel oil, Citrus limon fruit oil