Ilmkerti. HUXLEY CANDLE; MOROCCAN GARDENER 230G

6.900 kr.

Uppáhalds Huxley ilmurinn er nú fáanlegur í kerti, æðislegur til að mynda afslappað andrúmsloft á heimilinu. Kertið er búið til úr 100% náttúrulegu sojavaxi. Með Huxley kertinu fylgir einnig reyklaus bómullarull til að tryggja að sem minnst sót sé við brennslu. Góður ilmur getur verið svo róandi fyrir hugann og heilandi.

100% Náttúrulegt soja vax
Reyklaus bómullarull

Ilmurinn:

,,Efsti tónn“ ilmsins er ferskur og ilmar eins og ferskt gras eða græn lauf.
,,Hjartatónninn“ ilmar eins og mjúk hvít blóm.
,,Grunntónninn“  ilmar eins og „white musk“.

AF HVERJU ELSKUM VIÐ ÞENNAN ILM?
Þessi ilmur er uppáhalds Huxley ilmurinn okkar, en hann er fullkominn til að byggja upp góða stemningu á heimilið. Vaxið brennur jafnt og þétt og býr til fallega hlýjann ilm fyrir heimilið.

Flokkar: ,