C-Vítamín 15%. BY WISHTREND PURE VITAMIN C 15% WITH FERULIC ACID 30ML

6.590 kr.

Ef þér hefur fundist C-vítamín húðvörurnar of erfiðar fyrir þína húð, þá gæti Pure C-vítamín 15% ferulínsýru verið málið. Varan er vítamínsamsetning af hreinu C-vítamíni sem og C-vítamínafleiðum (extract) til að ná sem bestum árangri – þessi formúla er með Ferulic Acid (0,5%) sem virkar mjög vel með C-vítamíni. Varan getur hjálpað til við að draga úr dökkum blettum og örum. Þessi vara er góð lausn fyrir viðkvæma eða olíukennda húð og gefur létta áferð sem smýgur auðveldlega inn í húðina.

HELSTU INNIHALDSEFNI:

Ferulic Acid (0,5%) sem er besti félagi C-vítamíns, hjálpar til við að draga fram bjartari húð
Vítamínsamsetning sem samanstendur af hreinu C-vítamíni og C-vítamínextract sem stuðlar að góðum árangri.
Vítamín trjávatn (43%)
L-askorbínsýra (15%)
Etýl askorbýl eter (1%)

AF HVERJU ELSKUM VIÐ ÞAÐ?

Þessi vara er sérstaklega gagnleg fyrir þá sem eru með feita eða viðkvæma húð og þurfa á vöru sem nær fram því sem  C-vítamín vörur gera án þess að valda roða eða ertingu. Þessi vara er líka frábær leið til að koma C-vítamíni inn í húðrútínuna þína og byggja upp styrk.

Mikilvægt að geyma þessa vöru á þurrum, dimmum og köldum stað og sjá til þess að loka vel umbúðunum eftir notkun svo ekki komist mikið loft í vöruna.

BY WISHTREND er Suður- kóreskt merki. Megináhersla fyrirtækisins er að útbúa húðvörur með notendaupplifun að leiðarljósi. Fyrirtækið notast ekki við skaðleg innihaldsefni, en leggja áherslu á áhrifarík innihaldsefni til að þróa húðvörurnar sínar með raunverulegum og áþreifanlegum árangri.

Lýsing

Hippophae Rhamnoides Water, Ethoxydiglycol, Ascorbic Acid, Diglycerin, Methylpropanediol, 1,2-Hexanediol, C12-14 Pareth-12, Ethyl Ascorbyl Ether, Tromethamine, Ferulic Acid, Ethylhexylglycerin, Aqua (Water), Niacinamide, Calcium Pantothenate, Maltodextrin, Sodium Starch Octenylsuccinate, Sodium Ascorbyl Phosphate, Tocopheryl Acetate, Pyridoxine HCl, Silica