Tóner. HUXLEY EXTRACT IT TONER 120ML

6.490 kr.

Þessi tóner er sérstaklega hannaður til að jafna ph gildi húðarinnar. Tónerinn er byggður upp af „prickly pear seed oil, rosa centifolia and crepe myrtle extract“.  Þessi tóner lagfærir og verndar án þess að pirra eða þurrkahúðina. Þessi tóner er frábær fyrir þá sem eru með grófa húð og þarfnast aukins raka. Einnig er þessi tóner góður fyrir viðkvæma húð sem verður auðveldlega þurr. Laus við paraben, steinefnaolíu og gervi litarefni.

HENTAR FYRIR allar húðgerðirl.

HELSTU INNIHALDSEFNI
Andoxunarefni-ríkur „prickly pear seed oil“ fyrir aukinn raka.
Rosa centifolia til að róa húðina
Crepe myrtle þykkni til að bæta pH jafnvægi í húðinni

AF HVERJU ELSKUM VIÐ ÞENNAN TÓNER?
Þessi tóner er stútfullur af fallegum lyktargrænum plöntum sem fara fljótt inn í húðina án þess að gera húðina þurra. Tónerinn er örlítið súr en samt fær maður ekki kláða í húðina, eins og sumir tónerar geta gert. Húðin er slétt og mjúk og fersk allan daginn.

Flokkar: ,

Lýsing

Opuntia Ficus-indica Stem Extract, Propanediol, Dipropylene Glycol, 1,2-Hexanediol, Opuntia Ficus-indica Seed Oil, Lagerstroemia Indica Flower Extract, Rosa Centifolia Flower Extract, PEG-60 Hydrogenated Castor Oil, Xanthan Gum, Butylene Glycol, Ethylhexylglycerin, Water, Disodium EDTA, Phenoxyethanol.